Af AutoCad og sænskri kvikmynd

 Það er eilítið dauður tími í vinnunni núna. Hef einkum verið að dunda mér við smá villuleit í AutoCad, og að reyna að samhæfa forritið við mælitækin. Töluvert leiðinlegra en það hljómar, sérstaklega þar sem hvorki gengur né rekur.

Fjári góð þessi sænska mynd sem var á Stöð 2 í nótt. Sat límdur við skjáinn til hálfþrjú. Þreytustigið í dag er alveg í samræmi við það.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband